Raunfærnimat um land allt
Ferðalag okkar í gegnum lífið er mismunandi. Á leiðinni söfnum við okkur alls kyns þekkingu og reynslu í bakpokann sem veitir ekki endilega viðurkenningarskjal sem hægt er að leggja fram til staðfestingar á því sem við kunnum. Í raunfærnimati er litið heildstætt á kunnáttu og færni einstaklingsins, burt séð frá því hvar hennar var aflað. Niðurstöður raunfærnimats eru nýttar til að stytta nám eða sýna fram á og auka færni á vinnumarkaði. Það eru tvær megin leiðir í framkvæmd