Veffyrirlestur: Styðjandi umhverfi fyrir trans fólk á vinnumarkaði
Okkur hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt langaði að benda ykkur á 1 klst veffyrirlestur Styðjandi umhverfi fyrir trans fólk á vinnumarkaði sem haldinn er á ZOOM í beinu streymi fimmtudaginn 13.febrúar kl. 09.00 – 10.00, hvetjum öll til að skrá sig, erindið er frítt fyrir öll.
Ef einhver ykkar sjá sér fært um að auglýsa það á facebook síðu hjá ykkur þá er það einnig vel þegið, hægt er að deila frá okkar facebook síðu, efst hjá okkur: https://www.facebook.com/starfsmennt
Comments