top of page

Starf trúnaðarmanns - örnámskeið á pólsku

Við minnum á örnámskeiðið-kynningu á starfi trúnaðarmannsins á pólsku sem verður haldið 12. febrúar næstkomandi milli kl. 09:00-10:00.

Skráning stendur yfir og lýkur 11. febrúar kl. 12:00 á hádegi.

Hvetjum ykkur til að miðla þessu áfram til pólskumælandi trúnaðarmanna.

Sjá nánar á vef Félagsmálaskólans - https://felagsmalaskoli.is/namskeid-framundan/


Námskeiðið er kennt í fjarnámi í gegnum Zoom í beinu streymi. Kennsla fer fram á pólsku.

Mælum með þessu örnámskeiði fyrir pólskumælandi trúnaðarmenn eða þá sem hafa áhuga á að taka að sér starf trúnaðarmanns.




 

Comments


Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi 

Stekkjarbrekku 8, 730 Reyðarfirði

Sími: 474 1228 - Netpóstur: fosa@simnet.is 

Rknr: 0176-26-000778 - kt: 580687-1729

©2017 Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi

bottom of page