Katla félagsmannasjóður
Opnað hefur verið fyrir mótttöku á umsóknum í Kötlu félagsmannasjóð fyrir árið 2021. Í síðustu kjarasamningum við sveitarfélögin var samið um svokallaðan félagsmannasjóð sem launagreiðandi greiðir í með 1,24% framlagi af launum launþega sinna. Öll bæjarstarfsmannafélög á landinu komu sér saman um að láta halda sameiginlega utan um sjóðinn fyrir sína hönd og hlaut sjóðurinn nafnið Katla. Um er að ræða jöfnunarsjóð sem greiðir félagsmönnum sínum (Starfsmönnum sveitarfélaga og t