Spennandi námskeið hjá Starfsmennt
Tími til að taka til! Í lífi, starfi og umhverfi.
Spennandi námskeið hjá Starfsmennt um
græn skref, gagnrýna hugsun, markmiðasetningu og tölvunámskeið.
Námskeiðin eru aðildarfélögum að kostnaðarlausu
en öðrum er frjálst að skrá sig gegn gjaldi. 15 tölvu- vefnámskeið.
Kennslumyndbönd og verkefni sem hægt er að sinna hvenær sem hentar. Kennarinn er nemendum innan handar með tölvupósti, vefspjalli og í þjónustusíma.
Skráning er opin til 18. des,
Hægt að he