top of page

Námskeið

Ágætu FOSA-félagar.

Öll námskeið Starfsmenntar smennt@smennt.is eru án kostnaðar fyrir aðildarfélaga

Fullt af áhugaverðum námskeiðum.

Falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind. Ókeypis morgunfyrirlestur á vefnum miðvikudaginn 6. okt. kl. 09:00 - 10:00. Elfa Ýr Gylfadóttir fjallar um upplýsingaóreiðu og áhrif hennar á nútímasamfélag. Öllum opið en nauðsynlegt er að skrá þátttöku til að fá senda slóð að veffundinum.



Vilt þú skilja enn betur út á hvað tæknibreyingarnar ganga og hvað þær geta mögulega þýtt fyrir þig?

Á námskeiðinu Sjálfvirkni og gervigreind verður leitast við það að svara spurningum á borð við:

  • Hvað er sjálvirkni og gervigreind?

  • Hvernig verður þróunin?

  • Skiptir þetta einhverju máli í lífi mínu og starfi?

Bình luận


bottom of page