Kötlu félagsmannasjóður
Félagsmenn í FOSA sem eiga eftir að sækja um í sjóðinn. Móttaka umsókna nýrra sjóðsfélaga í Kötlu félagsmannasjóði vegna ársins 2021 stendur enn yfir Næsta útgreiðsla fer fram 19. maí eru félagsmenn hvattir til þess að sækja um á heimasíðu sjóðsins https://katla.bsrb.is/ fyrir 30 júní 2022. Enginn ætti að missa af lestinni því tekið verður á móti umsóknum áfram út árið. Greitt verður einnig út í september og desember. Hámarks styrkur vegna ársins 2021 er kr. 98.000.- á sjóð