Potoshop - vefnámskeið
Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Námskeiðin standa yfir í þrjár vikur.
Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti, vefspjalli og í þjónustusíma frá kl. 10-20 alla virka daga. Photoshop - Vefnám
Þriðjudagur 1. des. Farið er í gegnum fjölbreytt verkefni þar sem kennt er á grunnverkfæri myndvinnslu í Photoshop.
Námsþættir: Hreinsa út bletti og bólur af andlitsmyndum. Fjarlægja fólk eða hluti af mynd. Færa hluti eða fólk á mynd. Lagfæringa