top of page

Námskeið hjá Sarfsmennt

 Áfallamiðuð nálgun á vinnustað I Streymi

14. mars 2024, kl. 09 - 12

Öll viljum við líða vel. Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig við getum lagt okkar af mörkum til þess með því að koma fram á viðeigandi hátt við skjólstæðinga og/eða samstarfsfólk sem hafa orðið fyrir áföllum í lífinu.

 

Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.

 

Athugið að skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst!

  

Haltu áfram að læra og vaxa!

Skráðu þig á námskeið og lærðu eitthvað nýtt eða dýpkaðu fyrri þekkingu.

Hjá Starfsmennt finnur þú fjölbreytt úrval namskeiða sem eru  félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.

Komentáře


bottom of page