Apríl hjá Starfsmennt - smennt.is
Framundan er fjölbreytt úrval námskeiða hjá Starfsmennt sem standa félagsfólki
aðildafélaga Starfsmenntar til boða þeim að kostnaðarlausu.
Framundan eru námskeiðin:
Microsoft Teams og One Drive, skráning til 11.apríl, fer fram 27.apríl