Áróður hagsmunasamtaka stórfyrirtækja
Nú rétt í þessu birtist grein eftir formann BSRB á Vísi og vef BSRB þar sem áróðri sem Samtök atvinnulífsins og fleiri hafa haldið á lofti gegn opinberum starfsmönnum er svarað.
Greinin á vef BSRB: https://www.bsrb.is/is/skodun/skodun/arodur-hagsmunasamtaka-storfyrirtaekja
Comentários