top of page

VIRK á ekki að vera leyndarmál

"Þegar þarna var komið sögu var ég svo illa haldinn að ég var tilbúinn til að gera hvað sem var. Og hugarfar mitt hvað snerti kulnun var orðið opnara vegna umræðunnar á þessum tíma. Ég ákvað strax að halda því ekki leyndu að ég leitaði til VIRK. Ég tala um þetta feimnislaust. VIRK á ekki að vera leyndamál." segir Jón Þór Jónsson um reynslu sína og árangur í starfsendurhæfingu í viðtali við ársrit VIRK.


„Heilsa mín er nokkuð góð eins og er. Mér líkaði þjónustan hjá VIRK frábærlega. Ráðgjafinn stýrði þessu vel. Ég hefði örugglega verið miklu lengur frá vinnumarkaði ef ég hefði ekki notið þeirrar þjónustu. Og námskeiðin sem ég sótti á vegum VIRK hjálpuðu mér afskaplega mikið. Ég er þó enn ákafur og hvatvís. Ég þarf því stöðugt að hafa varan á og halda í horfinu.“


Comentarios


bottom of page