top of page

Vefnámskeið: Góð geðheilsa, sterkari stofnun!

18.sept. Fræðslusetrið Starfsmennt verður með vefnámskeiðið Góð geðheilsa, sterkari stofnun! Í samvinnu við Hugarafl, skráning: https://bit.ly/4giiqrb


Rætt verður m.a. hvernig starfsumhverfi getur stuðlað að góðri geðheilsu og hvernig samstarfsfólk og yfirmenn geta stutt þau sem eru að vinna í bataferli sínu.


Námskeiðið er vefnám haldið í rauntíma kl. 14 - 16 á Teams en upptaka verður aðgengileg í viku að námskeiði loknu fyrir skráða þátttakendur.


Frítt er fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða, sjá lista hér: https://bit.ly/3w82FQV 

Aðrir geta skráð sig gegn námskeiðagjaldi.

 

Comments


Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi 

Stekkjarbrekku 8, 730 Reyðarfirði

Sími: 474 1228 - Netpóstur: fosa@simnet.is 

Rknr: 0176-26-000778 - kt: 580687-1729

©2017 Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi

bottom of page