top of page
Search

Umsóknarfrestur í Kötlu félagsmannasjóð framlengdur til 7.mars

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest í Kötlu félagsmannasjóð til 7. mars 2021.


Katla er sjóður fyrir þá sem voru félagsmenn starfandi hjá sveitarfélögum eða sjálfseignarstofnunum á þeirra vegum.

Til að fá greitt úr sjóðnum þurfa félagsmenn að sækja um á rafrænni umsóknarsíðu sjóðsins og leggja fram viðeigandi upplýsingar svo sem síðasta launaseðil viðmiðunarárs, starfshlutfall og starfstíma yfir tímabilið 1. janúar til 31. desember 2020.


Sjóðurinn er jöfnunarsjóður sem til varð í síðustu kjarasamningum og greiðir til þeirra félagsmanna sem rétt eiga að hámarki kr. 80.000.

Umsóknarfrestur er til og með 7. mars og greitt verður úr sjóðnum í apríl.

Kynntu þér málið og sæktu um hér: www.minarsidurkatla.bsrb.is

 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi 

Stekkjarbrekku 8, 730 Reyðarfirði

Sími: 474 1228 - Netpóstur: fosa@simnet.is 

Rknr: 0176-26-000778 - kt: 580687-1729

©2017 Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi

bottom of page