Staða trans fólks á vinnumarkaði
Starfsmennt býður upp á opinn fyrirlestur um stöðu trans fólks á vinnumarkaði og er fyrirlesturinn opinn öllum.
Í þessu fræðsluerindi verður reynsla trans fólks af vinnumarkaði skoðuð. Fjallað verður um leiðir til að auka inngildingu og skapa meira styðjandi umhverfi fyrir trans fólk á vinnumarkaði. Fræðsluerindið er án kostnaðar fyrir öll.
Comments