top of page

Námskeið Endurmenntunar HÍ í boði í haust


Námskeið Endurmenntunar HÍ í boði í haust

Í haust höldum við áfram að bjóða upp á fjölbreytt námskeið á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands. Námskeiðin eru aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu skrái þeir sig í gegnum vefinn okkar, takmarkaður sætafjöldi er í boði á hvert námskeið fyrir sig og mikilvægt að skrá sig tímalega. Í boði verða eftirfarandi námskeið: Í boði verða eftirfarandi námskeið: 29. september – skráning til 14. september Microsoft Teams og OneDrive 3. október – skráning til 16. september Verkefnastjórnun – fyrstu skrefin 4. október – skráning til 19. september Inngangur að Lean – grunnatriði í straumlínustjórnun 5. október – skráning til 20. september Árangursrík samskipti 12. október – skráning til 27. september Verkefnastýring með Microsoft OneNote og Outlook 19. október – skráning til 4. október Fagleg hegðun og samskipti á vinnustað 26. október – skráning til 11. október Erfið starfsmannamál 2. nóvember – skráning til 18. október 5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi 7. nóvember – skráning til 21. október Að sýna djörfung og dug 23. nóvember – skráning til 8. nóvember Microsoft Teams og OneDrive


Comments


bottom of page