Niðurstaða - Kosningaþátttaka 82%
- fosa2018
- Apr 27, 2023
- 1 min read
Niðurstaða kostningar um kjarasamning milli annars vegar FOSA og hins vegar Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 31. mars síðastliðinn.
Kosningaþátttaka var 82%
Já . 84,21%
Nei, 15,79%
auðir: 0%
Comments