top of page

Kjarasamningur undirritaður.

BSRB og Samband Íslenskra sveitarfélaga rituðu undir kjarasamning þann 10. júní sl. Félagsmenn sem starfa hjá sveitarfélögunum hafa fengið sent rafrænt kynningarefni vegna hans nú í morgun

  • Samningurinn hefur stuttan gildistíma, gildir til 31. mars 2024, og er afturvirkur til 1. apríl 2023.

  • Mánaðarlaun hækka að lágmarki um 35. þúsund kr.

  • Demberuppbótt verður 131.000.

  • Samkomulag náðist um sáttagreiðslu að upphæð 105.000 kr.

  • Einnig felur samningurinn í sér hækkun á lægstu launum og viðbótargreiðslur fyrir tiltekin starfsheiti.

Kosning vegna samningsins mun hefjast í dag og standa fram til mánudagsins 19. júní (kl. 10:00).

Kosningin mun verða rafræn, og félagar í FOSA fá sendar upplýsingar vegna hennar síðar í dag.

bottom of page