top of page

Grunnnámskeið fyrir starfsfólk í vaktavinnu

Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu býður starfsfólki í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg, ríki, sveitarfélögum og á sjálfseignarstofnunum að koma á grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu.

Á námskeiðinu verður farið yfir:

  • Helstu atriði kerfisbreytingar betri vinnutíma í vaktavinnu, sem tekur gildi 1. maí 2021.

  • Þátttakendum verða veittar greinargóðar upplýsingar um allt fræðsluefni sem aðgengilegt er á www.betrivinnutimi.is

  • Þátttakendum verður leiðbeint um hvernig þeir geta aflað sér frekari þekkingar á eigin spýtur.

Námskeiðið fer fram á teams og er klukkustundarlangt.

Grunnnámskeiðið er starfsfólki að kostnaðarlausu.

Comentarios


bottom of page