top of page
Search

Félagsmannasjóðurinn Katla

Búið er að opna fyrir umsóknir í Kötlu félagsmannasjóð sem er sjóður þeirra stéttarfélaga BSRB og félagsmanna þeirra sem aðild eiga að kjarasamningum við Samband íslenskra sveitarfélaga.


Félagsmenn sækja um á rafrænni umsóknarsíðu sjóðsins og leggja fram viðeigandi upplýsingar svo sem síðasta launaseðil viðmiðunarárs, starfshlutfall og starfstíma yfir tímabilið 1. janúar til 31. desember 2020.

Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar. Greitt verður úr sjóðnum í apríl, nánari upplýsingar á https://katla.bsrb.is/


 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi 

Stekkjarbrekku 8, 730 Reyðarfirði

Sími: 474 1228 - Netpóstur: fosa@simnet.is 

Rknr: 0176-26-000778 - kt: 580687-1729

©2017 Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi

bottom of page