Fræðslusetrið Starfsmennt 20 ára.
Fræðslusetrið Starfsmennt fagnar 20 árum í ár og af því tilefni er boðið upp á nokkra veffyrirlestra sem eru opnir öllum óháð stéttarfélagsaðild. Umfjöllunin varðar almenna stafræna hæfni og menningarnæmi sem er nauðsynleg í fjölþjóðlegu samfélagi.
Nánari upplýsingar eru á https://www.smennt.is/forsida/um-okkur/starfsmennt-20-ara/
Комментарии