top of page

Frábært vefnámskeið á vegum Starfsmenntar.

Námskeiðið er aðildarfélögum að kostnaðarlausu en aðrir geta tekið þátt með því að greiða námskeiðisgjald.


Gerðu ráð fyrir breytingum Fimmtudag 25. mars kl. 09:00 - 12:00 Námskeiðið er ætlað að efla aðlögunarhæfni þátttakenda gagnvart breytingum. Þátttakendur fá í hendur verkfæri sem geta aukið kjark og sjálfstraust til að takast á við breytingar af festu og öryggi. Kennari: Sigríður Hulda Jónsdóttir sérfræðingur og eigandi SHJ ráðgjafar. Ummæli þáttakenda: Markvisst og skilvirkt námskeið. Kennarinn hafði góð tök á tækninni og hélt uppi lifandi umræðum. Frábær kennari sem miðlar efninu á skýran og skipulagðan hátt. Eftir þetta námskeið get ég tekist betur á við breytingar. Takk, takk.



Nám og þjónusta Starfsmenntar er félagsmönnum aðildarfélaga að kostnaðarlausu. Öðrum er bent á starfsmenntunarsjóði sinna stéttarfélaga.

Comments


bottom of page