top of page

BVV - Launavinnsla- Vefnám


BVV - Launavinnsla - Vefnám Þetta námskeið er ætlað launafulltrúum hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögum og Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu. Sérstaklega eru launafulltrúar sem starfa með vaktavinnufólki hvattir til að koma á námskeiðið. Markmið námskeiðs er að launafulltrúar þekki lykilatriði launavinnslu og nýrra launamyndunarþátta tengum betri vinnutíma í vaktavinnu. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir: • Nýtt launamyndunarkerfi betri vinnutíma í vaktavinnu. • Áhrif einstakra breyta á launamyndun. • Skilgreiningar á vaktavinnumanni. • Orlof vaktavinnumanna. • Forgangsröðun hagsmuna og jafnræði í starfsmannahópi. • Hvíldartímalöggjöf. Kennt verður í gegnum TEAMS forritið og fá þátttakendur sendan hlekk inn á námskeiðið áður en það hefst. Opið fyrir skráningu á eftirfarandi dögum:




Nánari upplýsingar um verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu er að finna hér.



Nám og þjónusta Starfsmenntar er félagsmönnum aðildarfélaga að kostnaðarlausu. Öðrum er bent á starfsmenntunarsjóði sinna stéttarfélaga.

bottom of page