Apríl hjá Starfsmennt - smennt.isfosa2018Mar 29, 20231 min readFramundan er fjölbreytt úrval námskeiða hjá Starfsmennt sem standa félagsfólki aðildafélaga Starfsmenntar til boða þeim að kostnaðarlausu.Framundan eru námskeiðin:Excel II, 5.aprílWord II, 5.aprílHinsegin 101, 13.aprílFagleg hegðun og samskipti á vinnustað, skráning til 11. apríl, fer fram 26. aprílMicrosoft Teams og One Drive, skráning til 11.apríl, fer fram 27.apríl
Veffyrirlestur: Styðjandi umhverfi fyrir trans fólk á vinnumarkaðiOkkur hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt langaði að benda ykkur á 1 klst veffyrirlestur Styðjandi umhverfi fyrir trans fólk á vinnumarkaði...
Algengar spurningar um greiðslur og störf í verkfalliLaunagreiðslur í verkfalli Laun falla niður í verkfalli. Líklegt er að laun verði dregin af öllum félagsmönnum sem verkfall nær til þá...
Comments