Fræðslusetrið Starfsmennt
Opið fyrir skráningu á nokkur námskeið í samstarfi við EHÍ í haust
Námskeiðin er félagsmönnum FOSA að kosnaðarlausu,aðri skrá sig beint hjá EHÍ
1) 24. sept.: 5-4-1: Leikskipulag fyrir árangursríka fundi Markmið námskeiðsins er að benda á hagnýtar leiðir til þess að nýta fundi með skynsamlegum hætti og stuðla þannig að betri fundarmenningu.
2) 8. okt.: Vönduð íslenska - Staðnám Farið verður í helstu einkenni texta sem samdir eru á íslensku og þátttakendur þjálfaðir í að semja stutta texta, t.d. tölvupósta, efni á innri vefi, heimasíður og fréttabréf. FJARNÁM 22. okt.
3) 14. okt.: Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin Á námskeiðinu er farið í grunninn á verkefnastjórnun sem og hvað verkefnastjórnun er og hvar hún getur nýst.
4) 19. og 21. okt.: Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð Á námskeiðinu er fjallað um ávinning upplýsinga- og skjalastjórnunar og rætt um tengsl fagsviðsins við stjórnun þekkingar og gæða.
5) 2. og 4. nóv.: Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök og grunnatriði verkefnastjórnunar. Lögð er áhersla á gerð verkefnisáætlunar sem er grundvöllur að góðri verkefnastjórnun.
Nánari upplýsingar og skráning á smennt .is