Blundar í þér félagsliði?
Nám á félagsliðabraut í ME á Egilsstöðum næsta haust ef næg þátttaka fæst. Námið er skipulagt sem 5 anna nám í fjarnámi, 151 eining. Nefna má að Austurbrú hefur boðið upp á raunfærnimat. Allar upplýsingar um námið er á heimasíðu ME og umsóknarfrestur er til 15. júní. Umsóknir skulu berast á fjarnam@me.is.