top of page

Niðurstaða kosningar um nýja kjarasamninga liggur fyrir

StartFragment

Nú er lokið atkvæðagreiðslu um kjarasamninga þá sem undirritaðir voru 9. mars s.l. við ríki og sveitarfélög. Atkvæðagreiðslan var sameiginleg með öllum 7 aðildarfélögum Samflots

EndFragment

Atkvæðagreiðslan um samninginn við sveitarfélögin fór þannig:

StartFragment

Á kjörskrá voru: 931 Atkvæði greiddu 574 eða 61.7% Já sögðu 490 eða 85.4% af greiddum atkvæðum Nei sögðu 56 eða 9.8% af greiddum atkvæðum Auðir seðlar 28 eða 4.9% af greiddum atkvæðum

EndFragment

StartFragment

Og atkvæðagreiðslan um samninginn við ríkið fór þannig:

EndFragment

StartFragment

Á kjörskrá voru: 126 Atkvæði greiddu 77 eða 61.1% Já sögðu 67 eða 87.0% af greiddum atkvæðum Nei sögðu 5 eða 6.5% af greiddum atkvæðum Auðir seðlar 5 eða 6.5% af greiddum atkvæðum

EndFragment

Samningarnir eru því báðir samþykktir.

bottom of page