Nýlegar fréttir

Safn

Merki

Fræðslusetrið Starfsmennt

Öflugt sjálfstraust hjá EHÍ 3. apríl

5 sæti laus - skráningu lýkur 23. mars kl. 10:00 Aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu.

Öflugt sjálfstraust Á þessu námskeiði verður leitast eftir því að svara meðal annars eftirfarandi spurningum:

  • Hvað einkennir einstaklinga með gott sjálfstraust?

  • Hvernig tengist sjálfstraust uppeldi?

  • Geta vinnustaðir byggt upp umhverfi þar sem alið er á góðu sjálfstrausti starfsmanna?

  • Hvernig getum við byggt upp eigið sjálfstraust og annarra?

Staður og stund: Endurmenntun Háskóla Íslands Dunhaga 7, 107 Reykjavík. Föstud. 3. apríl, kennt frá kl. 09:00 - 17:00. Umsjón: Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur.

Upplýsingar og skráning smennt@smennt.is

Nám og þjónusta Starfsmenntar er félagsmönnum aðildarfélaga að kostnaðarlausu. Öðrum er bent á starfsmenntunarsjóði sinna stéttarfélaga.