top of page

Starfsdagur grunnskólastarfsmanna

Streita, kulnun og álag í starfi - EGILSSTAÐIR

Námskeiðið miðar að því að efla sjálfstraust og starfsánægju einstaklinga. Jafnframt að fá þátttakendur til að skoða sjálfa sig, eigin styrkleika og takmarkanir. Fjallað verður um ábyrgð einstaklings á eigin starfsþróun og líðan í lífi og starfi.

Markmið: Að þátttakendur öðlist aukna færni í að takst á við streitu og álag.

Að þátttakendur fái aukna innsýn í eigin streituviðbrögð.

Að þátttakendur öðlist færni til að nýta streitu á uppbyggjandi hátt.

Að þátttakendur upplifi meiri ánægju í starfi og einkalífi.

Kennari: Eyþór Eðvarðsson

Föstud. 13. nóv. kl. 09:00 – 12:00.

Staður: GISTIHÚSIÐ LAKE HOTEL EGILSSTÖÐUM.

Gott að vita: Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það (starfsmönnum FOSA í grunnskólum á Austurlandi).

bottom of page