top of page

Konur taka af skarið.


Laugardaginn 2. mars kl. 11:00 til 17:00

í sal AFLs Starfsgreinafélags, Miðvangi 2-4 Egilsstöðum.

Námskeiðið er opið öllum konum sem eru félagar í Starfsgreinasambandi Íslands eða í starfsmannafélögum sveitafélaganna, þeim að kostnaðarlausu.

Skráning skal berast í síðasta lagi föstudaginn 28. febrúar á netfangið kristinheba@akak.is eða í síma 461 4006.

Dagskrá:​

Að bjóða kynjakerfinu birginn.

Hugrún R. Hjaltadóttir, sérfræðingur á Jafnréttisstofu.

Staða verkalýðsbaráttunnar í dag

Drífa Snædal, forseti ASÍ.

Uppbygging verkalýðsfélaganna. Drífa Snædal, forseti ASÍ.

Leiðtogaþjálfun. Viktor Ómarsson, JCI Sproti.

Að hafa áhrif og koma sínu á framfæri. Viktor Ómarsson, JCI Sproti.

Að starfa í verkalýðshreyfingunni. Drífa Snædal, forseti ASÍ.

Fundarstjóri er Bergljót Þrastardóttir, stjórnarformaður AkureyrarAkademíunnar.

bottom of page