top of page
Search

Málþing BSRB um kulnun og álag í starfi

BSRB vekjum athygli á málþingi um kulnun og álag í starfi sem bandalagið stendur fyrir 15. febrúar kl.9-12 í sal 3

á Reykjavík Natura við Nauthólsveg

Þar mun Ingibjörg Jónsdóttir, prófessor við Gautaborgarháskóla, fjalla um málefnið út frá ýmsum hliðum. Hún flutti erindi í málefnahópi um vinnumarkaðinn og starfsumhverfi starfsmanna í almannaþjónustu á 45. þingi BSRB sem var látið afar vel af. Nú kemur hún til landsins með nýjar og spennandi óbirtar niðurstöður sem hún ætlar að kynna fyrir okkur.

Til að létta lundina aðeins mun Hljómsveitin Eva taka þátt í málþinginu og segja frá persónulegri reynslu af kulnun í tali og tónum.

Meira um málþingið á vef bsrb@bsrb.is

 
 
 

Recent Posts

See All

Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi 

Stekkjarbrekku 8, 730 Reyðarfirði

Sími: 474 1228 - Netpóstur: fosa@simnet.is 

Rknr: 0176-26-000778 - kt: 580687-1729

©2017 Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi

bottom of page