Starfsmennt
- fosa2018
- Aug 29, 2018
- 1 min read

Aðildarfélögum Starfsmenntar stendur nú til boða að skrá sig, sér að kostnaðarlausu, á 3 ný námskeið sem miða að því að efla og bæta starfsmenn og opna fyrir nýjum hugsunarháttum í vinnu.
Námskeiðin eru í umsjá Ragnars Matthíassonar, mannauðsráðgjafa -MBA og MSc. í mannauðsstjórnun.
5. sept. - Áfram Ég! Sex lyklar að velgengni
11. sept. - Stjórnun og skipulag
13. sept. - Mannauðsstjórnun