top of page

Nýr námsvísir 2018-2019

Námsvísir Starfsmenntar 2018-2019 er farinn í prentun og verður í kjölfarið sendur í pósti til félagsmanna aðildarfélaga fræðslusetursins.

Námsvísirinn er nú þegar aðgengilegur á rafrænu formi á www.smennt.is

bottom of page