Kynningarfundir um lífeyrismál í öllum landshlutum
- fosa2018
- May 9, 2017
- 1 min read
Fjallað verður um væntanlegar breytingar á A-deild LSR sem taka gildi 1. júní nk. og hver áhrif breytinganna verða á núverandi sjóðfélaga í A-deild LSR og þá sjóðfélaga sem koma nýir inn í sjóðinn eftir 01.06.2017.