Vef- og fjarnám fyrir alla
- fosa2018
- Mar 13, 2017
- 1 min read
Nú er þessi vetur farinn að styttast í annan endann en þó er enn fjöldi námskeiða í boði. Til þess að tryggja möguleika sem flestra, óháð búsetu, starfstíma og öðrum aðstæðum, bjóðum við nær öll námskeiðin okkar einnig í fjarnámi. Þar að auki eru fjölmörg vefnámskeið í boði þar sem öll kennsla fer fram á vefnum. Upplýsingar um allt nám og þjónustu má finna á vefnum okkar, www.smennt.is
Comments