top of page

Nýir kjarasamningar 2024

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli FOSA Fjármála- og efnahagsráðherra f.h ríkissjóðs lauk kl. 09:00 þann 24. júní.

Kjarasamningurinn er með gildistíma frá 1. apríl 2024 – 31. mars 2028.Samningurinn var samþykktur með 40%. atkvæða. Mánaðar­laun hækka um að lág­marki 23.750 krónur eða 3,25% og desem­ber­ og orlofsuppbætur hækka í takt við samninginn. 


Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli FOSA og Samband íslenskra sveitarfélaga lauk kl. 09:00 þann 25. júní.

Kjarasamningurinn er með gildistíma frá 1. apríl 2024 – 31. mars 2028.Samningurinn var samþykktur með, 36%.atkvæða. Mánaðar­laun hækka um að lág­marki 23.750 krónur eða 3,25% og desem­ber og orlofsuppbætur hækka í takt við samninginn.

Kommentare


bottom of page