top of page

Námskeið og fræðsla í haust

Nú er öllum námskeiðum vormisseris að ljúka og því verður skrifstofa Starfsmenntar lokuð dagana 15.júlí - 6.ágúst. Við höldum þó áfram að bæta á fræðslu-hlaðborðið okkar á haustönn, svo fylgstu endilega með á vefsíðunni okkar smennt.is, skráðu þig og undirbúðu þig fyrir aukinn lærdóm og vöxt að sumarleyfi loknu.

Njótið sumarsins!

 

Námskeið Starfsmenntar eru félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.

Skráning þarf að berast í síðasta lagi tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst nema annað sé tekið fram.

 

Átt þú rétt á frírri fræðslu? - kannaðu málið

Comments


bottom of page