Nýlegar fréttir

Safn

Merki

Lokun vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa FOSA lokuð frá og með mánudeginum 19.júlí. Opnað verður aftur mánudaginn 30. ágúst.


Hægt er að hafa samband varðandi leigu á orlofhúsi og íbúðum til 15. júlí, en eftir það verður ekki tekið við slíkum beiðnum fyrr en að loknum sumarleyfum.


Ef erindi þolir enga bið eða um neyðartilfelli er að ræða er hægt að hafa samband við formann FOSA í síma 771 9213 eða á fosa.formadur@gmail.com


Gleðilegt sumar!