top of page

Inngildandi vinnustaðamenning

Inngildandi vinnustaðamenning - fatlað fólk á vinnumarkaði, 1 klst erindi í beinu streymi á Teams 6.nóv. kl. 14.

Í fræðsluerindinu er leitast við að undirbúa starfsstaði til þess að taka á móti fötluðum einstaklingum til starfa og stuðla þannig að inngildandi vinnumarkaði.

Námskeiðið er án kostnaðar fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða, sjá lista hér: https://www.smennt.is/forsida/um-okkur/greidsluthatttaka/

Commentaires


bottom of page