Aðalfundur
- fosa2018
- May 26
- 1 min read
Aðalfundur Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA) verður haldinn í Austrasalnum á Egilsstöðum, fimmtudaginn 12. júní 2025, kl.20:00
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar.
Lagðir fram ársreikningar félagsins.
Tillaga til lagabreytinga, ef fram koma skv. lögum þar um.
Tekin ákvörðun um félagsgjöld.
Kosning stjórnar skv. 7. gr. laga.
Kosnir endurskoðendur félagsreikninga.
Önnur mál.

Comments