Search

Félagsmenn BSRB hjá ríki, munu fá 105 þúsund króna innágreiðslu 1. ágúst.

Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu munu fá 105 þúsund króna innágreiðslu 1. ágúst frá ríkinu vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga samkvæmt endurskoðaðri viðræðuáætlun. Í endurskoðaðri viðræðuáætlun sem aðildarfélög BSRB og samninganefnd ríkisins hafa gert með sér kemur fram að stefna eigi að því að ljúka gerð nýs kjarasamnings fyrir 15. september, en samningar flestra aðildarfélaga bandalagsins hafa verið lausir frá því í apríl. Í samningaviðræðum sem staðið hafa yfir undanfarið hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira. Bæði BSRB og samninganefnd ríkisins leggja áherslu á að vanda til við þá vinnu. Upph

Styrktarsjóður BSRB

Breyttar reglur vegna fæðingarstyrks Reglur Styrktarsjóðs BSRB um fæðingarstyrki hafa tekið breytingum og nú þarf ekki að skila vottorði frá vinnuveitanda vegna fæðingarstyrkja. Nóg er að skila fæðingarvottorði frá Þjóðskrá (sótt um á skra.is) ásamt umsókn til að fá úthlutaðann styrk. Nýjar úthlutunarreglur Styrktarsjóðs BSRB árið 2019 Úthlutunarreglur Styrktarsjóðs BSRB 1. Sjóðurinn greiðir bætur til sjóðfélaga í slysa- og veikindatilfellum eftir því sem nánar er mælt fyrir í þessum reglum. Sjóðurinn styrkir einnig fyrirbyggjandi aðgerðir á sviði heilsueflingar og forvarnir gegn sjúkdómum sbr. lið 5. 2. Rétt til dagpeninga eða styrks úr sjóðnum eiga þeir sem aðild eiga að sjóðnum og njóta v

Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi 

Stekkjarbrekku 8, 730 Reyðarfirði

Sími: 474 1228 - Netpóstur: fosa@simnet.is - fosa.formadur@gmail.com

Rknr: 0176-26-000778 - kt: 580687-1729

  • Facebook - White Circle
  • Twitter - White Circle
  • LinkedIn - White Circle

©2017 Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi