Orlofsuppbót 2021
Starfsmenn sem taka laun samkvæmt kjarasamningi við sveitafélög fá orlofsuppbót 1.maí kr.51.700.miðað við 100% starfshlutfalli. Starfsmenn sem taka laun samkvæmt kjarasamningi við ríki fá greidda orlofsuppbót 1 júní kr. 52.000 miðað við 100 % starfshlutfall